top of page

Tilvitnanir

 

Leitaðu inn á við; hið innra er uppspretta alls góðs. Markús Árelíus

 

Það sem er að baki og það sem fram undan er skiptir litlu miðað við það sem inni fyrir býr. Ralph Waldo Emerson

 

Með aðgerðarleysi verða allar aðgerðir mögulegar. Lao Zi

 

Ég lýsi því yfir að núvitund kemur alls staðar að gagni. Buddha

 

Ekki er hægt að leysa úr vandamáli með sama huga og bjó það til. Albert Einstein

 

Ekki eru til nein smávægilegri yfirráð né heldur umfangsmeiri en sjálfsyfirráðinl Leonardo Da Vinci

 

Virtasta, skýrasta, upplýsasta og áreiðanlegasta staðreynd í heimi er ekki bara að við viljum vera hamingjusöm heldur að það er það eina sem við viljum vera. Innsta eðli okkar krefst þess af okkur. Heilagur Ágústínus

 

Reyndu fyrst að skilja, svo að láta skilja þig. Stephen R. Covey

 

Til að fá frið, skaltu kenna frið. Jóhannes Páll II páfi

 

 

Heimild: Núvitund - leitaðu inn á við e. Chade-Meng Tan

 

 

 

bottom of page