top of page

Að borða með athygli
Hver þekkir það ekki að borða of hratt þegar svengdin er farin að segja til sína? eða klára heilan snakkpoka á núll einni? Að borða með athygli (e. mindful eating) er eitthvað sem við getum gert til þess að draga úr því að við borðum bæði óreglulega og óhollan mat. Þegar við borðum með athygli þá finnur við allt annað bragð en þegar við troðum matnum upp í okkur, án þess svo mikið að tyggja áður en við kyngjum.
Þegar við borðum með athygli er....
bottom of page