top of page

Tómas Freyr Skúlason

Er Coca Cola óhollt?

 

Hér ætla ég að tala um hvað kók (Coca Cola) gerir við líkamann á 2 klukkustundum og hver er helsta ástæðan afhverju gosdrykkir eru bannaðir í skólum.

 

Eftir 10 mínútur

Fær líkaminn þinn 10 teskeiðar af sykri (100% af ráðlögðum dagsskammti). En þú ferð ekki að æla vegna fosfórsýra sem hefur áhrif á bragðlaukanna.

 

Eftir 20 mínútur

Hækkar blóðsykur verulega, veldur losun á insúlíni. Lifrin þín bregst við þessu með því að breyta sykur í fitu.

 

Eftir 40 mínútur

Verður koffín frásogi lokið. Augasteinarnir þínir  víkka blóðþrýstingur eykur sem lifrin bregst með því að gefa mikið magn af sykri í blóðið.

 

Eftir 45 mínútur

Eykur líkaminn þinn framleiðslu dópamíns, örvar ánægju heilans. Það virkar eins og heróín.

 

Eftir 60 mínútur

Fer fosfórsýra að binda kalsíum, magnesíum og sink í neðri þörmum. Þetta er samsett af stórum skömmtum af sykri og gervi sætuefni.

 

Eftir meira en eftir klukkutíma

Þvagræsa eiginleikar koffínar eru að byrja að virka. Nú fer líkaminn þinn af losa bundnu kalsíum, magnesíum og sink, sem hafa verið gerð fyrir heilbrigðu beinin þín. Einnig fara natríum, vatn og salt fer úr líkamanninum þínum.

 

Eftir tvo tíma

Með því að sykurinn í blóðinu lækkar versnar skapið þitt, þú verður þreyttur og hægur og þú getur verið pirraður.

 

Af hverju er gos bannað í skólum?

 

Helsta ástæðan af hverju gos er bannað í skólum er að börn vera þreytt hæg og geta verið pirruð 2 tíma eftir notkun drykksins, þannig að nemendur geta ekki lært eins vel og án gosdrykkja.

 

bottom of page