top of page

Karen Harpa Rúnarsdóttir

Heilbrigðari lífstíll unglinga


Mér finnst að það mætti bæta lífstíl unglinga með því að borða aðeins hollara, þegar kemur að mat hjá unglingum er ég alveg 100% viss um það að það eru fleiri unglingar að borða óhollara en hollara.Ég veit það sjálf af því að ég á það stundum til að að borða ekki mjög hollan mat en það er ekki alltaf. Það er gott að geta sett sér markmið og halda því. Oft þegar ég set mér markmið á ég erfitt með að halda því ég hugsa alltaf ,,æ ég byrja á morgun” en það þarf aldrei að vera einhver ákveðin dagsetning á að setja sér markmið maður getur alltaf byrjað hvenær sem er. Og þarf maður bara að standa við það.

Hvernig skal setja sér markmið? Þegar ég ákveð að setja mér markmið ákveð ég fara rólega í byrjun svo ég missi ekki áhugann strax. Um daginn las ég um það að fólk missir oftast áhugann á að setja sér markmið því það verður svo ýkt, það ætlar sér svo mikið frekar að byrja rólega og svo auka smá saman við sig.
Á hverjum einasta degi þarf maður að borða hollt. Ef við förum yfir fæðu hringinn virðist hann alltaf eins, þá tek ég ekki mikið mark á honum, að mínu mati vegna þess að það er ekki til eitthvað sem heitir að borða eftir fæðu hringnum af því að þú borðar á þann máta að þér líði vel að borða hollt með hamingju. En auðvitað á maður að taka lýsi og muna að borða ávexti Ég er bara að meina þú ert ekki að fara borða 6 ávexti ,1 glas af mjólk og safa, 6 af vatni og  1  matskeið af lýsi, allt a sama tíma- Frekar maður hefur í huga að borða sem hollast, fólk ákveður stundum að fara í átak þá finnst mér flest af því fólki gera það til þess að líta eins út og fyrirsætur.  en fólk gerir sér stundum ekki grein fyrir því að þær líta ekki svona fallega og flott út í alvöru eða að þær hafa i lýtaaðgerðir. Ef fólk fer i það að borða hollt þá verður það að gera vegna þess að þeim líði vel ekki til að fara í átak og hætta kanski að borða því þú þarft að borða, annars brennir þú ekki fitu

Íþróttir eru margskonar til eru um 8.000 íþróttir í heiminum og getur maður valið um margt. Mikilvægt er að æfa íþróttir bæði fyrir fèlagskapinn og hreyfinguna og á hverjum einasta degi til að geta beitt orkunni þinni. Það er margt um að velja ballet, fótbolti, tennis, dans, karate og svo margt margt fleira. Hver og einn getur valið sýna eigin íþrótt og bætt sig með hverri og einustu æfingu, en ekki má gleyma að fólk byrjar ekki sem meistari i einhverri íþrótt heldur þarf að æfa sig. Æfingin skapar meistarann.

bottom of page