top of page

Guðmundur Leifsson

Rafrænar bækur og gögn

 

Þar sem tölvur hafa tekið yfir heiminn þá kæmi ekkert að óvart ef allir skólar yrðu komnir með rafrænar bækur og gögn í öllum fögum eftir fjögur ár  Það myndi kosta mjög mikið að koma þessu af stað og búa til servera? fyrir skólann þar sem allar gerðir af tölvum og spjaldtölvum.

 

Rafræn gögn, hægt er að lesa bækur á Kindle.com, það eru líka hægt að nálgast hljóðbækur þar sem fólk hefur lesið bækurnar og einfaldað fyrir þeim sem eiga erfitt að lesa eða stytta fyrir þeim sem lesa hægt. Ef tölvur hafa tekið svona mikið yfir af hverju er þá ekki hægt að létta töskurnar hjá krökkum? Til dæmis ef öll gögn, bækur og vinnubækur væru komnar í rafrænt form þá myndi það létta töskuna hjá krökkum og aðeins  þurfa að taka tölvu í skólann eða jafnvel síma.

 

Ég kíkti inn á skólasíðuna hjá Norðlingaskóla og tók eftir því að á unglingasíðunni hjá þeim eru öll verkefni sem þau eiga að gera, en skólinn er ekki með öll gögn í rafrænu formi og þá er ég að tala um vinnubækur, það er enginn skóli nú til dags á Íslandi með vinnubækur í rafrænu formi.

 

bottom of page