top of page

Wiktoria

Einelti í grunnskólum

 

Undanfarinn ár hefur verið mikið um einelti í grunnskólum. Einelti er aðallega ofbeldi sem getur haft mikil Ã¡hrif á sjálfstraust fórnalambsins. Langflestir skólar í Reykjavík eru með eineltisátak sem þeir reyna að starfa eftir til að fyrirbyggja einelti og uppræta það þegar grunur er um slíkt. Oft er einstaklingur tekin af einum eða hópi með til dæmis endurtekinni stríðni, látbragði, niðrandi ummælum, sögusögnum o.s.frv.. Ãžað er sagt að leita skuli allra leiða til að börnum líði vel í skólanum. Unnið er markvisst að því í samræmi við forvarnarstefnu borgarinnar að byggja jákvæða sjálfsmynd og þjálfa félagsfærni og samskipti barna.

 

Einelti er líka mjög oft í vefmiðlum eins og Instagram, Snapchat eða Facebook. Okkur líður vel þar sem samskipti eru af virðingu, samábyrgð, umhyggju og ábyrgri hegðun. Mér finnst að foreldrar ættu alltaf að taka vísbendingar eða upplýsingar um einelti alvarlega. Ãžað er líka mjög gott að ræða svo við barnið, hlusta vel á það og sýna því umhyggju og skilning.

 

Mér finnst að allir ættu að vera vinir og hætta að leggja hvor annan í einelti.

 

Öllum ætti að líða vel í skólanum og eftir skóla.

bottom of page