top of page

Tristan Orri Óttarsson

Sjoppa í Grafarholt

 

Væri ekki gaman að hittast á góðum degi fyrir utan sjoppu eins og Snæland og kaupa sér nammi eða hamborgara og vera  með vinum þinum.

 

Eitt sinn voru tvær sjoppur í Ã¾essu hverfi en þær fóru báðar á hausinn þökk sé Nóatúni. Nú þegar Nóatún er hætt og Krónan er komin Ã­ staðinn. Nóatún var opið til miðnættis en Krónan er bara opin til 21:00 á kvöldin.

 

Krakkarnir þurfa stað til að hittast um kvöldin og fá sér nammi eða eitthvað svoleiðis. Nú þegar Krónan er lokuð og þig langar að kaupa eitthvað er næsta sjoppa N1, sem er rándýr ekki að Krónan sé eitthvað betri hún er líka mjög dýr.

 

Ef sjoppa myndi opna hér í Grafarholti, sem ég vona, þá yrði líka fleiri störf hverfinu fyrir ungmenni. Ef svo yrði að sjoppa kæmi ekki þá væri nú gott að Krónan gæti verið með lengri opnunartíma.

 

Ég skora á Snæland að opna sjoppu hér í hverfinu.

 

bottom of page