top of page

Árni Jökull Jónsson

Unglingar og svefn

 

Unglingar eru oft þreyttir í skólanum því að þeir sofna svo seint. Þeir verða oft geðvondir vegna þess.

 

 

Það eru margir sem spila tölvuleiki og horfa á sjónvarp þannig að þeir sofna seinna. Ljósið sem kemur frá tölvunum og sjónvörpunum truflar svefninn mjög mikið. Það er ekki góð hugmynd að horfa á tölvuskjái áður en maður fer að sofa. Maður ætti að slökkva á öllum skjánum að minnsta kosti klukkutíma áður að maður fer að sofa. Önnur góð hugmynd er að fara í heitt bað eða heita sturtu. Ég sjálfur hef þetta vandamál vegna þess að ég spila mikið af tölvuleikjum. Niðurstaðan er að svefn vandamál unglinga kemur frá tölvuglápi.

 

Hættum að horfa á skjái áður en við förum að sofa.

 

bottom of page