top of page

Ómar Smári Sigurgeirsson

Meiri ferðarlög í skólanum

 

Mig langar að fara með bekknum í ferðarlög vegna þess að mér finnst skemmtilegt að gera eitthvað með bekknum.

 

  • söfn

  • bíó og sund

  • skíðaferðarlag

  • skoða fræðandi vinnustaði

 

Í Lúxemborg fór bekkurinn minn mikið í ferðarlög eins og að fara til Brussel en hérna á Íslandi er það ekki svo létt að fara þangað, en það er samt hægt að gera. Að fara á safn gæti verið fræðandi, til að læra eitthvað nýtt. Með því að fara í bíó og sund værum við bara að fara til þess að hafa gaman. Það væri líka gott að læra á skíði með því að fara í skíðaferðalag og gista kannski í viku. Að skoða fyrirtæki og atvinnulífið finnst mér alltaf skemmtilegt, ég gerði það nefnilega í Lúxemborg, og þar lærði ég meira á hvernig það er að starfa hjá fyrirtæki, það væri gaman að fara að skoða íslenskar vinnustaði.

 

Kannski eru líka aðrir staðir sem maður getur skoðað sem er ekki til í Lúxemborg.

 

Eins og ég sagði það er alltaf gott að læra eitthvað nýtt.

bottom of page