top of page

Gabríel Gunnarsson

Kostir og gallar Sæmundarskóla

 

Ég ætla að fara yfir það sem mér finnst best við Sæmundarskóla en ég ætla líka að yfir ókosti.

 

En fyrst eru það kostirnir. Það eru margir kostir við Sæmundarkóla en þeir helstu eru það hvað það eru mörg tæki, góðir kennarar, langir frítímar og líka það að við megum nota tækin okkar til að hjálpa okkur.

 

Af því að við erum komin inn á mikla tækniöld og það er gaman að geta notað eitthvað þessum tækjum sem hjálp við að læra en kostirnir við tækin eru eftirfarandi:

 

  • Hægt er að skrifa hluti inn á tækið sitt.

  • Hægt er að gera hugarkort og það eru fjölmörg forrit sem geta hjálpað manni eins og Simple Mind, Word, Evernote og Power Point.

  • Hlusta á tónlist.

  • Get gert heimanám í strætó eða út í sveit

 

En þetta eru bara nokkrir punktar en ekki nálægt því allir.

 

Mikill frítími er oftast góður en hann getur verið óþarfi en ég ætla ekki út í það. Kostir þess að hafa mikinn frítíma:

 

  • Þegar maður hefur mikinn frítíma lærir maður betur og líður betur í skólanum.

  • Þegar maður hefur góða kennara lærir maður betur, er maður einbeittari en manni líður bara hreinlega betur

bottom of page