top of page

Emelía Nína G. Kjartansdóttir

Kristinfræði í skólum

​

Flestir eru kristin trúar á Íslandi. Það á að kenna kristinfræði í skólum til að fræðast um kristin gildi til að krakkar á Íslandi læri meira um trúna.

​

Fermingarbörnin þurfa þá ekki fara eftir skóla í fermingarfræðslu eða vakna snemma til að mæta, stundum verða krakkar þá of seinir í skólann strax á eftir tímanum. Krakkarnir sem trúa ekki á kristni geta lært um sína trú í staðinn eða gert eitthvað annað í staðinn. Það er mikilvægt að læra um Jesú og guð, maður þarf ekki að trúa öllu í biblíunni til þess að vera kristin en það er gott að geta lært um heiminn sem guð skapaði. Allt þetta er hægt að læra um ef það er kennd kristinfræði í skólum á Íslandi. Það var gert í gamla daga en var hætt útaf fólk sem trúði ekki voru á móti því að kenna kristni svo það var hætt að kenna.

 

Nú þurfa krakkar sem eru að fara fermast að fara í kirkjuna snemma um morguninn eða þegar skólinn er búinn. ​

bottom of page