top of page

Garðar Eyland Jónasson

Sjoppa í Grafarholti

 

Það væri gott að geta hoppað út í sjoppu og kaupa gos og bland í poka. Ég myndi vilja fá sjoppu í hverfið því að það ætti að vera annar staður en Krónan í hverfinu. Það er svo langt að ganga niður í Krónu þegar það er rigning eða stormur. Þá ætti að vera hægt að ganga í sjoppu t.d. yfir götuna án þess að verða blautur eða veikur.

 

Mér finnst að það eigi að dreifa búðum og sjoppum um hverfið ekki bara hafa þær á einum stað í hverfinu þá þarf fólk og krakkar alltaf að nota bíl og á mengast bara Ísland meira með tímanum. Sérstaklega þegar snjórinn kemur og hálkan þá verður erfiðaðar fyrir eldra fólkið að ganga niður í Krónu því að þá geta þau runnið en ef það væri sjoppa kannski 500 metra í burtu þá væri minni líkur á að þau renni og meiði sig.

bottom of page