top of page

Helga Guðrún Guðmundsdóttir

Tölvur og snjalltæki

​

Börn í dag eru hætt að æfa íþróttir og stunda tómstundir, þau gera ekkert annað en að hanga inni í tölvunni.

 

Börn vilja ekki fara út og fara í fótbolta, leiki eða bara hafa gaman úti. Þau hanga inni í tölvuleikjum eins og Fifa, Minecraft og Call of Duty, þetta eru bara dæmi um leiki sem krakkar spila í staðinn fyrir að fara út í leiki. Flestir foreldrar ýta á börnin sín til þess að æfa einhverja eina íþrótt.

​

Mér finnst að foreldrar eigi að setja einhverjar reglur um tölvunotkun. Til dæmis þekki ég einn sem fær að vera í klukkutíma í tölvunni sinni. En svo er hann með símann sinn, sem er í raun og veru tölva. Netið er að yfir taka heiminn með öppum eins og Facebook, Snapchat, Instagram, Twitter og öll þau öpp, þetta er að taka yfir líf okkar.

​

Þessi tæki eru að taka yfir okkur, þetta er að verða STÓRT vandamál.

bottom of page