top of page

Börkur Þorri Þorleifsson

Búðir í Grafarholti

​

Ég bý í Grafarholti í Reykjavík. Það er ekki mikil þjónusta hér í hverfinu og mér finnst plássið í Úlfarsárdal ekki vera vel nýtt. Það er ekki verið að setja einhverjar sjoppur hér fyrir nemendur, bara bakarí.

 

Reykjavíkurborg vill frekar setja blokkir við Reynisvatn. Sjoppa í hverfið, það væri frábært fyrir þá sem vinna hérna og nemendur. Það vantar sjoppu vegna þess að Krónan opnar klukkan 10 og lokar klukkan 21. Þegar nemendur eru ekki í tíma fara þeir í Krónuna og eyða öllum tímanum í að komast þangað. Svo er líka bakarí hérna en nemendur eru komnir með leið á því og það er líka óhollt nesti. Ef það væri til sjoppa hérna þá gæti þú fengið þér nammi og snakk á kvöldin og skyr og Corny og kannski Powerade á kvöldin. Ef maður er ekki í tíma í skólanum og það eru 60 mínútur í næsta tíma, þá tekur maður strætó sem kemur eftir 10 mínútur. Þegar maður er kominn í Krónuna þarf maður að flýta sér til að ná næsta strætó annars missir maður af tíma.

bottom of page