top of page

Ólafur Helgi Örvarsson

Frítt í strætó?

​

Ég bý Grafarholtinu sem er hverfi sem er langt í burtu frá miðbænum. Ef ég vil fara eitthvert þarf ég annað hvort að taka strætó eða fá far.

 

Mér finnst að strætóar ættu að vera fríir því ef ég þarf að fara á æfingu lengst í burtu þarf ég að eyða 3000 krónum á mánuði eða meira í strætó. Mér finnst að Reykjavíkurborg ætti að borga fyrir krakka og unglinga í strætó. Því ef ríkið myndi borga fyrir alla væru það margar milljónir á ári. Krakkar og unglingar þurfa að komast á æfingar sem eru langt í burtu. Kannski ættu þeir ekki að vera fríir en þeir gætu allavega verið 150 krónum ódýrari. Þannig ef þeir myndu bara kosta 50 krónur það væri ásættanlegt.

 

Ef strætóar væru fríir eins og á Akureyri þá mundum við spara miklu meira bensín og þá mundi ekki verða svona mikil mengun.

bottom of page