top of page

Alexander Máni Gautason

Lengri íþróttatíma eða fleiri

 

Mér finnst að íþróttatímar þurfi að vera lengri eða að fjölga þurfi íþróttatímum í grunnskólum. Í mínum skóla eru bara 40 mínútur tvisvar í viku og hjá sumum krökkum er þetta eina alvöru hreyfingin sem þau fá yfir daginn og það er nú alls ekki nógu gott.

 

Mér finnst ekkert skrítið að Ísland er orðið eitt af þjóðum í heimi þetta er bara til skammar. Ísland er ,,stórasta” land í heimi ekki feitasta land í heimi. Ég held að rót vandans sé ekki næg hreyfing fyrir krakka vegna offitu hér á landi og væri besta lausnin á þessum mikla vanda lengri og betri íþróttir sem öllum finnst skemmtilegar en það verður einnig að vera erfitt vegna þess að það verður að sýna krökkum hvernig á að hreyfa sig. Það á ekki bara að hlaupa í hringi eins kjúklingur með engan haus, ég hef tekið eftir mörgum krökkum sem gera bara ekki neitt í íþróttatímum, þetta þurrfa íþróttakennarar að passa alveg svakalega því þessir krakkadjöflar munu gera hvað sem er til að gera ekki neitt í íþróttum. Að mínu mati ætti að henda þannig krökkum út úr tímanum. Þannig hegðun er mjög slæm fyrir móralinn og við viljum varla að það gerist. Svo eru íþróttir bara svo hressandi fyrir krakk það að geta hreyft sig aðeins og tekið aðeins á því með skólafélögum sínum.


Þetta eru ástæðurnar fyrir því af hverju ég vil fleiri íþrótta tíma eða lengri tíma.

bottom of page